Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14.7.2019 18:54
Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin. 14.7.2019 01:17
Hjónin sem leitað er að ekki talin vel búin Frímann Birgir Baldursson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Selfossi, segir á fimmta tug björgunarsveitarmanna leita hjónanna á Kjalvegi. 13.7.2019 23:55
Neyðarstig virkjað á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar með bilaðan lendingarbúnað Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar United Airlines sem var að koma inn til lendingar upp úr klukkan átta í morgun. 13.7.2019 08:54
Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. 12.7.2019 17:43
Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. 5.7.2019 17:57
Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. 28.6.2019 17:57
Tilkynning um skotárás í Vík í nótt reyndist gabb Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfesti að tilkynning hafi borist en fljótlega hafi vaknað grunur um að tilkynningin ætti ekki við rök að styðjast. 28.6.2019 17:37
Ekki í kortunum að bæta aðstæður vegna slökkvibíla Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi segir vel athugandi að Vegagerðin, í samráði við Skorradalshrepp, útbúi athafnasvæði, eða snúningsvæði fyrir slökkvilið og slökkvibíla á svæðinu, en að það sé ekki í kortunum eins og staðan sé núna. 26.6.2019 13:56
Sumarbústaðaeigendur fá ekki að taka þátt í æfingu slökkviliðsins í Skorradal Sumarbústaðaeigendur fagna því að slökkvilið ætli að æfa viðbrögð við gróðureldum í Skorradal í kvöld en eru jafnframt undrandi á því afhverju þeir fái ekki að taka þátt svo þeir geti lagt hönd á plóg og farið í fyrstu aðgerðir komi upp eldur. 14.6.2019 14:39