Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna. 1.6.2018 06:00
Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina. 30.5.2018 06:00
Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. 30.5.2018 06:00
Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. 26.5.2018 09:00
Lögregla hleraði símtæki brotaþolans Símtæki brotaþola í kynferðisbrotamáli var hlerað við rannsókn málsins hjá lögreglu. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi verið gert áður. Hin hleruðu símtöl voru lykilsönnunargögn fyrir dómi en dómarar voru ekki sammála um hvort líta ætti til þeirra við úrlausn málsins. 26.5.2018 06:00
Hálfs milljarðs umferðarsektir óinnheimtar Ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota frá árinu 2008 nema rúmum 633 milljónum króna. 25.5.2018 06:00
Grípa til örþrifaráða til að fá lífsnauðsynleg lyf Dæmi eru um að foreldrar langveikra barna hafi leitað út fyrir landsteinana til að útvega nauðsynleg lyf sem illa gengur að afgreiða hér á landi. Hópar til slíks eru til á samskiptamiðlum. 24.5.2018 06:00
Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu. 22.5.2018 07:00
Grænir reitir við BSÍ víki fyrir bráðabirgðabílastæðum spítalans Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. 22.5.2018 05:00
Stöðvuðu framkvæmdir vegna asbests Vinnueftirlit ríkisins stöðvaði framkvæmdir við Grensásveg 12 þar sem asbest hafði verið fjarlægt af húsinu án þess að sótt hefði verið um tilskilin leyfi. 22.5.2018 05:00