Stefna á að vera glaðasta sveitarfélag landsins Útlitið var ekki bjart á Djúpavogi þegar Vísir lokaði fiskvinnslu þar fyrir fimm árum. Íbúar létu það ekki slá sig út af laginu. Margvísleg verkefni hafa sprottið upp síðan þá. 25.2.2019 07:30
Ísland sé feimið við að tryggja rétt fatlaðra Öryrkjabandalag Íslands gagnrýnir orð dómsmálaráðherra um valkvæða bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Bókunin sé alls ekki tilgangslaus líkt og ráðherra hélt fram í svari við fyrirspurn á þingi. 25.2.2019 07:30
Segir áherslur félaganna einkennilegar Ferðamálaráðherra hefur áhyggjur af stöðunni sem upp er komin í deilu fjögurra verkalýðsfélaga við SA. Það skjóti skökku við að aðilar virðist ekki vissir um hvert þrætueplið sé. 25.2.2019 06:00
Játaði á þriðja tug afbrota Karlmaður á fertugsaldri, Ingólfur Ágúst Hjörleifsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir á þriðja tug brota. Ingólfur játaði öll brot sín greiðlega. 20.2.2019 06:00
Sækja tjón sitt vegna friðunar Minjastofnun dró í gær til baka tillögu sína um að stækka friðlýst svæði í Víkurgarði. Framkvæmdaaðili á Landsímareitnum telur sig þó hafa orðið fyrir tjóni og hyggst leita réttar síns. Óvissu létt segir Dagur B. 19.2.2019 06:00
Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. 9.2.2019 07:00
Ríkisendurskoðun bauðst til að slá á óréttmætar ásakanir Stjórn Íslandspósts hafnaði því á fundi í febrúar 2017 að tilefni væri til að gera úttekt á félaginu. Réttara væri að beina sjónum að stjórnsýslunni og því skilningsleysi sem rekstur fyrirtækisins mætti þar. Ríkisendurskoðandi hefur gert athugasemdir vegna fjárfestinga Póstsins í dótturfélögum. Afrit af því fást ekki afhent. 6.2.2019 06:00
25 prósent álag á skatt vegna Airbnb Eigandinn hafði ekki talið fram rúmlega þrjár milljónir króna sem hann hafði í tekjur árið 2016 af slíkri leigu. 6.2.2019 06:00
Launauppbót og laun stjórnar hækkuð vegna góðrar afkomu Laun stjórnar Íslandspósts hafa hækkað um 65 prósent frá árinu 2014. Starfsmenn fengu launauppbót í fyrra eftir góða afkomu fyrirtækisins. Rúmu hálfu ári síðar þurfti ríkið að stökkva til svo að Pósturinn endaði ekki í greiðsluþroti. 5.2.2019 06:00
Hefðu getað dregið úr tapi frá útlöndum Íslandspóstur telur að óheimilt hefði verið að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Póstlagafrumvarp segir aðra sögu. 4.2.2019 06:00