Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átök magnast á ný í Kinshasa

Öryggissveitir í Kinshasa, höfuðborg Demókratíska lýðveldisins Kongó, skutu í gær á fólk sem safnast hafði saman til að mótmæla setu Josephs Kabila á forsetastóli.

Unnið að opnun neyslurýmis

Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur.

Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag

Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr

Úrslitastund eftir viku

ASÍ telur forsendur kjarasamninga brostnar, en forsetinn segir ótímabært að rekja ástæðurnar. Framkvæmdastjóri SA segir Íslendinga upplifa sögulegt skeið.

Bílastæði AVIS þurfa að víkja

Reitum er skylt að fjarlægja sérmerkingar bílastæða við verslunarmiðstöðina Holtagarða. Umrædd stæði eru sérmerkt fyrir bílaleiguna AVIS.

Áslaug og Kjartan úti

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar.

Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið.

Sjá meira