Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins. 19.2.2018 07:45
Mistök við lagasetningu alltof algeng Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða. 19.2.2018 07:00
Fangar vilja óháða sálfræðinga til starfa í fangelsum landsins Ófremdarástand hefur ríkt í heilbrigðis- og geðheilbrigðisþjónustu fangelsa í áratug. Formaður félags fanga segir ekki traust milli fanga og sálfræðinga Fangelsismálastofnunar. Formaðurinn segir geðheilbrigðisþjónustuna "jafn hræ 15.2.2018 07:00
Síbrotamaður rauf skilorð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að Þorkell Diego Jónsson skuli afplána eftirstöðvar 220 daga fangelsisrefsingar 14.2.2018 06:15
Grunar beinist að ísingu Ísing á hraðanemum er líkleg orsök þess að rússnesk þota, með 71 innanborðs, hrapaði eftir flugtak frá Moskvu á sunnudag. 14.2.2018 06:00
Dómari víkur vegna ummæla Kristrún Kristinsdóttir þarf að víkja sæti í forsjársviptingarmáli. 13.2.2018 06:00
Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu. 12.2.2018 08:00
Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. 12.2.2018 06:00
Fær ekki bætur vegna banaslyss Ekkja manns, sem lést við affermingu lyftara af palli vörubíls 2014, fær ekki bætur úr slysatryggingu ökumanns. 9.2.2018 06:00
74 milljörðum hærri framlög Áætlað er að verðmæti stöðugleikaeigna ríkisins í árslok verði um fimmtungi meira en áætlað var í ársbyrjun 2016. 9.2.2018 06:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent