Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ættleiðingum fer fækkandi

Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995.

Allir vilja fá samgöngumálin

Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna.

Máttu ekki taka sjúka kettlinga frá mæðrum

Samtökunum Villiköttum var óheimilt að koma sex kettlingum undir hendur dýralæknis. Tilkynna átti ástandið til Matvælastofnunar í stað þess að grípa inn í. Formaður Villikatta segir margt skrítið varðandi málsmeðferð stofnunarinnar.

Þjóðarsorg í Egyptalandi

Að minnsta kosti 235 fórust í árás á norðurhluta Sínaískaga. Hart hefur verið barist á svæðinu frá árinu 2013. Árásin er sú mannskæðasta í nútímasögu Egyptalands. Forsetinn lýsti yfir þjóðarsorg.

Sjá meira