Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið. 3.4.2018 08:00
Frestur til að lýsa kröfum í bú United Silicon runninn út Frestur til að lýsa kröfum í þrotabú United Silicon rann út á föstudaginn langa, eða 30. mars. 3.4.2018 06:00
Söfnunarfé nýtist til að byggja upp en ekki til að bjarga ríkinu Framlög ríkisins til sjúkrahúss og göngudeildarþjónustu SÁÁ er rúmum 500 milljónum lægri en kostnaðurinn við að reka þjónustuna. Bilið er brúað með söfnunarfé. SÁÁ vill nota fé úr fjáröflunum til uppbyggingar og nýsköpunar í þjónustu sem skortir í samfélaginu en ekki til að niðurgreiða lögbundna þjónustu 28.3.2018 07:00
Sveitarfélögum fækkar um tvö Sveitarfélögum landsins fækkar um tvö eftir næstu sveitarstjórnarkosningar og verða þá alls 72. 28.3.2018 06:00
Vill breytingar á vegalögum Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp þess efnis að þjóðferjuleiðum verði bætt við skilgreiningu vegalaga á þjóðvegum. 27.3.2018 06:00
Launað vettvangsnám er leið til að fá kennara fyrr til starfa Vilji er til þess bæði á meðal Sambands íslenskra sveitarfélaga og háskólanna að breyta kennaranámi. Nemendur á fimmta ári verði í launuðu vettvangsnámi. Hugmyndin byggist á vinnu samstarfshóps sem hefur starfað saman í þrjú ár. 27.3.2018 06:00
Málefni barna í forgangi hjá ráðherra Til greina kemur að reglugerð um daggæslu í heimahúsum verði breytt þannig að tveir dagforeldrar þurfi að starfa saman að lágmarki eins og Reykjavíkurborg hefur hvatt til. 24.3.2018 07:45
Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23.3.2018 07:00
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23.3.2018 06:00
Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði. 22.3.2018 06:00