Glamour þrefalt dýrara á eBay Nýjasta tölublað hins íslenska Glamour, þar sem tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er í forsíðuviðtali, er boðið til sölu á eBay fyrir ríflega þrefalt söluverð þess á Íslandi. 22.3.2018 06:00
ASÍ hundsar þjóðhagsráð Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika. 22.3.2018 05:18
Ætlar að banna mismunun Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. 21.3.2018 06:15
Segir fátt um mál Sigur Rósar Gunnar Þór Ásgeirsson endurskoðandi segist hafa veitt aðstoð við reiknings- og framtalsskil hljómsveitarmeðlima á Íslandi. 21.3.2018 06:00
Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. 21.3.2018 06:00
Íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi Íslendingar eru í fjórða sæti yfir hamingjusömustu þjóðir í heimi. Finnar eru í efsta sæti. Ungu fólki á Norðurlöndum líður ekki eins vel og áður. Fjárhagserfiðleikar og einmanaleiki spá best fyrir um óhamingju. 20.3.2018 08:00
Næstu skref verði tekin BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær. 20.3.2018 06:00
78 milljarða samdráttur lána 1.366 milljóna króna afgangur var á rekstri Íbúðalánasjóðs í fyrra. 20.3.2018 06:00
Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. 17.3.2018 07:15
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16.3.2018 07:00