Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin 16.3.2018 06:00
Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. 16.3.2018 06:00
Segja Svandísi ganga lengra en forvera sinn Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um rafrettur gengur enn lengra en frumvarp forvera hennar, Óttars Proppé. 16.3.2018 06:00
Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka. 15.3.2018 07:00
Vegagerðin kveðst vonast til að svifryk minnki á næstunni Kröfur til slitþols vega hafa aukist undanfarin misseri. Áhrifin eiga eftir að koma enn skýrar fram, vonandi í minna svifryki, segir verkfræðingur hjá Vegagerðinni. Ólíklegt að dragi úr svifryki með steyptum götum. 14.3.2018 06:00
Kennarar skrifa undir samning Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gær. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári. 14.3.2018 06:00
Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. 13.3.2018 07:00
Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum. 13.3.2018 06:00
Seldu þriðjungs hlut í Völku Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt 37 prósenta hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku ehf. 13.3.2018 06:00
Fimm dagar á bráðamóttöku Dæmi eru um að sjúklingar hafi þurft að bíða í allt að fimm sólarhringa á bráðamóttöku eftir viðeigandi legurými á almennri deild. 13.3.2018 06:00