Sverrir Hermannsson látinn Sverrir Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést í gær, 88 ára að aldri. 13.3.2018 05:30
Tækifærin finnast víðar en í bóknámi Það er mikilvægt að unglingar sem þrífast illa í hefðbundnu bóknámi finni sér stefnu í lífinu. Mörg reykvísk börn fá mikla hjálp í gegnum verkefnið Atvinnutengt nám. Þar fá þau aðstoð frá eldra og reyndara fólki við að stíga 10.3.2018 10:00
Guðríður verður áfram formaður Guðríður Arnardóttir sigraði í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara og er kjörin til ársins 2022. 10.3.2018 07:00
Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Á sama tíma hafa laun hækkað um 45% og leiguverð um 50% 10.3.2018 07:00
Tveir flokkar leggja línurnar Tveir stjórnmálaflokkar af þeim átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi halda fundi fyrir félagsmenn sína um helgina. 10.3.2018 07:00
Tvö ný kosin í stjórnina Þau Guðmundur Hafsteinsson og Heiðrún Jónsdóttir koma ný inn í stjórn Icelandair Group. 9.3.2018 07:00
Hugsanlegt að frekari tafir verði á ferðum Strætó í dag Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á leiðum 12 og 14. 9.3.2018 06:00
Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart. 8.3.2018 06:00
Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. 8.3.2018 06:00