Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar

Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam

Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför

Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir

Hátt í hundrað börn fá hjálp úr atvinnulífinu

Grunnskólabörn sem dragast aftur úr í námi fá að taka hluta af námi sínu á vinnumarkaði. Ásókn í atvinnutengt nám hefur aukist. Verkefnið hvetur börn til frekara iðnnáms. Börnin geta unnið allt að fjórar klukkustundir á viku.

Elsti lögreglubíllinn 17 ára

Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann.

Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi

Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum.

Sjá meira