Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vísbendingar um frekari blekkingar

Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen.

Avens-bréfið greitt upp

Ríkissjóður greiddi eftirstöðvar Avens skuldabréfsins sem námu 28 milljörðum króna.

Lúpínan farin að sækja á hálendið

Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri telur að lúpínan sé að breiða meira úr sér eftir því sem árin líða. „Já, ég held það. Þetta magnast ár frá ári,“ segir Sveinn. Jurtin finnist sífellt á nýjum stöðum og þá breiði hún úr sér þar. „Ég sé ekkert breyta þeirri þróun í sjálfu sér.“

Breytingar hjá Norðlenska

Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, lætur af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi.

Karlotta litla skírð í gær

Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára.

Sjá meira