Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mótmæla tillögum um auknar álögur á gos

Samtök iðnaðarins mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki og hafa sent bréf þess efnis til Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur.

Fjöldi framboða gæti gert talningu seinlegri

Hálfur mánuður er til sveitarstjórnarkosninga og fer utankjörfundur fram í Smáralind. Þórunn Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að vafaatkvæðum gæti fjölgað vegna mikils fjölda framboða.

D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist

Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga.

Segja erlenda dýralækna nauðsynlega

Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað.

Afgerandi forysta Samfylkingar

Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur.

Tvísýnt um kjarasamninga kennara

Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn.

Sterkari króna þyngir róður íslenskra hótela

Rekstrarskilyrði hótela á Íslandi í vor hafa ekki verið þyngri í fimm ár. Staðan erfiðust hjá hótelum á landsbyggðinni. Fyrirtækin sækjast eftir hagræðingu í rekstri með sameiningu. Ný skýrsla sýnir meiri framlegð hjá stærri fyrirtækjum

Sjá meira