Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Slitnað hefur upp úr hjá bandaríska stjörnuparinu Megan Fox og Machine Gun Kelly. Þau eiga von á barni á allra næstu mánuðum. 10.12.2024 17:37
Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Tryggingafélagið VÍS, Vátryggingafélag Íslands, hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu konu sem fór fram á að félagið myndi greiða henni tæplega 6,5 milljónir króna, auk vaxta, vegna slyss sem hún varð fyrir. Konan vildi raunar fá tæplega ellefu milljónir, en hafði þegar fengið 4,6 milljónir greiddar. 9.12.2024 22:06
Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Maður sem er grunaður um launmorð á götum New York-borgar í síðustu viku heitir Luigi Mangione. Hann var handtekinn í borginni Altoona í Pennsylvaníuríki í dag vegna meintra vopnalagabrota. Hann sást á skyndibitastaðnum McDonalds þar sem hann var með handskrifaða stefnuyfirlýsingu í fórum sér þar sem sjúkratryggingafyrirtæki eru harðlega gagnrýnd. 9.12.2024 21:04
Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Uppúr klukkan sex í kvöld komst aftur á rafmagn í Vík og að Brekku í Mýrdal, og klukkan uppúr sjö náðist að koma rafmagni á frá Brekku að Ytri-Sólheimum. 9.12.2024 20:00
Bilun hjá Símanum Bilun stóð yfir í farsímakerfum Símans í dag. Þessar truflanir náðu til ótilgreinds hluta viðskiptavina Símans. Síminn biður viðskiptavini sína afsökunar á þessu. 9.12.2024 18:02
Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Maður er í skýrslutöku hjá lögreglunni vestanhafs í tengslum við rannsókn á launmorði á götum New York á dögunum sem beindist að einum forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrrirtækis Bandaríkjanna. 9.12.2024 17:22
Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að taka fyrir skaðabótakröfu pilts í Menningarnæturmálinu svokallaða. Héraðsdómur hafði áður vísað kröfunni frá dómi, en Landsréttur hefur vísað málinu aftur í hérað. 9.12.2024 17:06
Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Kristján Markús Sívarsson er grunaður um að hafa beitt konu miklu ofbeldi á tveggja vikna tímabili á heimili hans. Hann situr í gæsluvarðhaldi á meðan lögregla rannsakar málið. 9.12.2024 07:02
Olíuflutningabíll endaði utan vegar Olíuflutningabíll ók af vegi í Fagaradal, austur á Fjörðum við Neðri Launá. 6.12.2024 16:53
Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Tveir menn er grunaðir um að fremja rán í íbúð í Breiðholti á miðvikudag. Mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa, en ekki verður gerð krafa um gæsluvarðhald á hendur þeim. 6.12.2024 12:01