Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæsaveiðin fer ágætlega af stað

Þrátt fyrir allt umtal um sölubann á grágæsaafurðum hafa skyttur um allt land fjölmennt á gæs en veiði hófst 20. ágúst á grágæs og heiðagæs.

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt.

Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum

Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið.

Of hraðar skiptingar í Elliðaánum

Elliðaárnar eru líklega vinsælasta veiðiáin í sumar og laxgengdin í hana með eindæmum góð en 2.159 fiskar eru gengnir upp í hana.

Ytri Rangá stingur af

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að það er hart í ári í mörgum ánum ýmist vegna vegna vatnsleysis eða laxleysis.

20.193 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera mjög góð í sumar og þrátt fyrir að vel sé liðið á veiðitímann eru flestir ennþá að eiga góða veiðidaga við vötnin.

Sjá meira