Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Að hlaupa hraðar og hraðar í ranga átt

Christian Ørsted, danskur stjórnunarráðgjafi og höfundur metsölubókarinnar um lífshættulega stjórnunarhætti, er staddur hér á landi og gefur íslenskum stjórnendum hollráð.

Arkitektúr getur breytt heiminum

Massimo Santanicchia, dósent í arkitektúr við LHÍ, segir arkitektúr geta breytt heiminum. Arkitektúr og hönnun geti leitt til jöfnuðar og farsældar og sé mikilvægt vopn í baráttu gegn loftslagsbreytingum.

Megum ekki brynja okkur

Kolbrún Benediktsdóttir sótti Thomas Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi, til saka. Hún ræðir um starf sitt, þróun í meðferð kynferðisbrotamála og þá skoðun sína að fangelsin séu full af fólki sem þurfi að hjálpa.

Tala við gerendur um heimilisofbeldi

Sissel Meling yfirlögregluþjónn greindi frá áhrifamætti samtala við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum á ráðstefnu Jafnréttisstofu. Í samtölunum er hætta þolenda metin og gerendur hvattir til að sækja sér aðstoð.

Sjá meira