Sjáðu fyrsta brotið úr Leitinni að upprunanum: Endurskipuleggur þættina vegna nýrra upplýsinga Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi sig vera að ljúka vinnu við nýja syrpu Leitarinnar að upprunanum sem verður tekin til sýninga eftir viku. 9.10.2017 10:30
Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. 1.10.2017 17:00
Vandræðaskáldum er ekkert heilagt Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför. Þau verða á Ísafirði í kvöld og halda tónleika með yfirskriftinni "Vandræðaskáld vega fólk“. 30.9.2017 13:00
Eitt staðfest tilvik um smygl á fólki Eitt staðfest tilvik hefur komið upp um smygl á fólki hér á landi í tengslum við umsókn um alþjóðlega vernd. Þar var fjórtán ára barn á ferð með sér ótengdum einstaklingi. 28.9.2017 06:00
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23.9.2017 10:00
Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. 23.9.2017 07:00
Margt að varast í leikhúsinu Haraldur Ari Stefánsson á annasaman leikvetur fram undan. Haraldur sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Retro Stefson fer með hlutverk í leikritinu 1984. 16.9.2017 14:00
Varð nítján ára stjórnandi í stóru fyrirtæki í Reykjavík Alda Karen Hjaltalín var ekki orðin tvítug þegar hún var ráðin markaðsstjóri í stóru fyrirtæki í Reykjavík. Það var ekki haft hátt um ráðninguna vegna aldurs hennar. Nú nokkrum árum seinna er hún sölu- og markaðsstjóri hjá Ghostlamp fyrirtæki sem sérhæfir sig í áhrifavöldum á netinu. 16.9.2017 10:00
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16.9.2017 09:00
Þolandi heimilisofbeldis fær ekki gjafsókn frá ríkissjóði Það er mikilvægt að þolendur alvarlegs heimilisofbeldis hafi eðlilegan aðgang að dómskerfinu, segir lögmaður einstæðrar móður sem hefur verið synjað um gjafsókn. 11.9.2017 06:00