Íslensk börn gætu haft það betra Breski sálfræðingurinn Christine Puckering rannsakar velferð íslenskra, hollenskra, finnskra og norskra barna. Hún segist sjálf myndu vilja endurfæðast sem norskt barn vegna aðstæðna þar og trúir að velferð íslenskra barna sé hugsjónastarf. 29.10.2015 07:00
Tólf ekki enn í skóla Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. 6.10.2015 07:00
Öll börnin fengið inngöngu í skóla: „Hrökk upp við þessar fréttir“ Nú hafa öll börnin þrjú; Laura, Janie og Petrit fengið inngöngu í skóla. Systkinin hafa stöðu hælisleitenda hér á landi, en hafa verið búsett hér á landi frá því í júní. 30.9.2015 10:52
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24.9.2015 07:00
Vitað um börn og ungmenni sem eru flutt til landsins á fölskum forsendum Þess eru dæmi að börn eru flutt til landsins á fölsuðum gögnum. Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal eru íslensk stjórnvöld gagnrýnd vegna þess að hér á landi er engin sérhæfð þjónusta fyrir börn sem grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals. 21.9.2015 07:00
Giftast til að fá aðgang að börnum kvennanna Lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands segir þekkjast að fólki sé haldið nauðugu í málamyndahjónabandi hérlendis og dæmi séu um að menn giftist konum til að fá aðgang að börnum þeirra. 2.9.2015 06:00
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29.8.2015 19:30
Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. 29.8.2015 16:07
Hlín hyggst kæra nauðgun Fyrrverandi samstarfsmaður kærði Hlín og Malín Brand fyrir fjárkúgun í gær. 4.6.2015 18:22
Forsætisráðherra upplýsi nánar um innihald hótunarbréfs Fréttastofa 365 hefur farið fram á upplýsingar vegna yfirlýsingar forsætisráðherra frá því í gær. Í yfirlýsingunni er vísað í upplýsingar sem hótað var að opinbera. 3.6.2015 21:15