Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslensk börn gætu haft það betra

Breski sálfræðingurinn Christine Puckering rannsakar velferð íslenskra, hollenskra, finnskra og norskra barna. Hún segist sjálf myndu vilja endurfæðast sem norskt barn vegna aðstæðna þar og trúir að velferð íslenskra barna sé hugsjónastarf.

Tólf ekki enn í skóla

Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október.

Vitað um börn og ungmenni sem eru flutt til landsins á fölskum forsendum

Þess eru dæmi að börn eru flutt til landsins á fölsuðum gögnum. Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal eru íslensk stjórnvöld gagnrýnd vegna þess að hér á landi er engin sérhæfð þjónusta fyrir börn sem grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals.

Giftast til að fá aðgang að börnum kvennanna

Lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands segir þekkjast að fólki sé haldið nauðugu í málamyndahjónabandi hérlendis og dæmi séu um að menn giftist konum til að fá aðgang að börnum þeirra.

Sjá meira