Hlín hyggst kæra nauðgun Bjarki Ármannsson og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 4. júní 2015 18:22 Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
„Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25
Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40