Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi

Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu.

Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk

Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman.

Vandmeðfarin lyf

Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf.

Lífið breytist á einni sekúndu

Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr

Líf kosningastjóra korter í kosningar

Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra.

Sjá meira