Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mamma kom til baka, þá get ég það líka

Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri.

Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador

Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að

Litrík dagskrá og óvæntir atburðir

Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dor­othée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni.

Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið.

Lokins er ég lifandi

Sársaukinn sem Alexandra Sif Herleifsdóttir fann fyrir þegar hún varð fyrir grófu einelti sem barn þróaðist í kvíða og alvarlegt þunglyndi eftir því sem hún eltist.

Örlaganornin hamingjusama

Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt.

Hugarheimur raðmorðingja

Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter.

Vinur, sem er ekki hægt að skilja við

Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautu­sept­ett­in­um viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu.

Allir fá sama sjóvið

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. Hann hefur um árabil talað máli samkynhneigðra með jákvæðum hætti.

Sjá meira