Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs

Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns.

Hafnað í fyrstu tilraun

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmynda­hátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð.

Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð

Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba.

Sagður vera njósnari

Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum.

Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis

Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins.

Ofbeldi, áreitni og mismunun í prestastétt

Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo byltingarinnar og skoruðu á stjórn þjóðkirkjunnar að beita sér fyrir siðbót hvað varðar vinnuumhverfi kvenna í kirkjunni.

Íslenskt app hjálpar börnum að læra tónlist

Rannsókn sem gerð var á notkun íslenska smáforritsins Mussila leiddi í ljós mikla gagnsemi þess í tónlistarkennslu. Börn sem notuðu forritið til viðbótar við hefðbundna tónlistarkennslu sýndu 20,2% aukinn skilning í tónfræði.

Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt

Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 

Hermenn íslensku þjóðarinnar

Á árunum 1975-2000 fórust 384 Íslendingar í sjóslysum, mun fleiri var bjargað úr sjávarháska. Í nýrri bók Steinars J. Lúðvíkssonar fjallar hann um níutíu sjóslys sem áttu sér stað á þessum tíma. Þar á meðal þegar Ásrún GK 20 fórst árið 1984.

Sjá meira