Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýtt pósthús opnað á Selfossi

Íslandspóstur hefur opnað nýtt pósthús á Selfossi við Larsenstræti 1. Húsið kostaði um þrjú hundruð milljónir króna í byggingu.

Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur

Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi.

100 ára kvæðakona á Hvolsvelli

María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur.

Nýir og betri gluggar í Skálholti

Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið.

Pútín á Suðurlandi

Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum.

Sjá meira