Klippari

Máni Snær Þorláksson

Nýjustu greinar eftir höfund

Seðla­bankinn slátri á­vinningi kjara­samninga

Formaður Starfsgreinasambandsins og forseti Alþýðusambands Íslands og eru báðir ósáttir með enn eina vaxtahækkunina sem tilkynnt var um í dag. Þeir segja báðir að afleiðingar vaxtahækkana bitni helst á því fólki sem má síst við þeim.

Play flýgur til Amsterdam á ný á kostnað Á­rósa

Flugfélagið Play flaug til Schiphol flugvallar í Amsterdam frá desember árið 2021 til mars 2022. Síðan þá hefur flugfélagið ekki flogið til hollensku höfuðborgarinnar en nú hefur orðið breyting á því flugfélagið hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum þangað á ný.

Inn­kalla IKEA kjúk­linganagga vegna að­skota­hlutar

Matfugl ehf. hefur í varúðarskyni ákveðið að innkalla eina framleiðslulotu af IKEA kjúklinganöggum vegna aðskotahlutar úr hörðu plasti sem fannst í pakkningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Moore birti hjart­næmt mynd­band á af­mæli Willis

Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu.

Hætta starf­semi ung­menna­búða á Laugar­vatni

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur ákveðið að hætta starfsemi ungmennabúða á Laugarvatni. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að rekja megi ákvörðunina til myglu og rakaskemmda sem fundust í febrúar á þessu ári. 

Eldur kviknaði í þaki skemmu

Eldur kviknaði í þaki skemmu í nágrenni við olíustöðina í Hvalfirði í morgun. Haft var samband við slökkvilið en iðnaðarmenn sem voru á svæðinu náðu að slökkva eldinn áður en slökkvilið bar að garði.

Sögu­legur og sorg­legur dagur sem vonast var til að kæmi aldrei

Á blaðamannafundi í Sviss í kvöld var tilkynnt um kaup UBS, stærsta banka Sviss, á Credit Suisse, næst stærsta banka landsins. Upphaflega var talið að kaupverðið væri rúmir tveir milljarðar Bandaríkjadala en nú er ljóst að kaupverðið var nokkuð hærra, um 3,24 milljarðar Bandaríkjadala

Halda þurfi áfram að endurskoða kerfið

Landsfundur Vinstri grænna var haldinn á Akureyri um helgina. Þar voru stefnur flokksins mótaðar en einnig voru gerðar ályktanir í ýmsum efnum. Á meðal þess sem ályktað var um eru málefni innflytjenda. Samþykkt útlendingafrumvarps dómsmálaráðherra á Alþingi varð til þess að fjöldi fólks sagði sig úr flokknum í vikunni.

Reyna að yfir­heyra mennina aftur í fyrra­málið

Lögreglu hefur enn ekki tekist að yfirheyra mennina sem handteknir voru í morgun vegna andláts í Þingholtunum. Ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til að yfirheyra mennina en það hefur ekki tekist sökum ástands þeirra. Gerð verður tilraun til að yfirheyra mennina aftur í fyrramálið.

Sjá meira