Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnars­son mætti rétt fyrir árs­lok

Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum.

Glæ­nýtt par á glæ­nýju ári

Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti.

Saga sagði já við Sturlu

Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar.

Bein út­sending: Nýársbingó Blökastsins

Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á degi þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera.

Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó

Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 á nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á tíma þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera.

Besta jóla­gjöfin að sjá bata for­eldranna

Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir árið sem er að líða hafa kennt henni að lífið sé stutt og að foreldrar hennar séu ekki eins ódauðleg og hún hélt. Bæði mamma hennar og pabbi börðust fyrir lífi sínu á Landspítalanum í lok árs en eru nú á batavegi.

Hafi ekki tekið þátt í her­ferð gegn Lively

Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum.

Einn frægasti krókódíll í heimi allur

Einn frægasti krókódíll í heimi, ástralski krókódíllinn Burt sem fór með hlutverk í kvikmyndinni Crocodile Dundee er allur. Talið er að hann hafi verið yfir níutíu ára gamall.

„Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene

Edda Björgvins nýtur lífsins þessi jólin í faðmi fjölskyldunnar á Tenerife. Hún og Anna Svava Knútsdóttir eru sammála um að í raun sé fjölskyldan að koma út í „stórgróða“ með því að halda jólin frekar í útlöndum, eða svona því sem næst.

Sjá meira