Ólöf Skaftadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stöð 2 semur við Twentieth Century Fox

Með samningnum hefur Stöð 2 tryggt áskrifendum sínum aðgang að vinsælum Hollywood kvikmyndum á borð við Trolls, Revenant, Dead­pool og margar sem verða á dagskrá Stöðvar 2 á næstu vikum.

Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög

Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með.

Ekki víst að mygla sé skaðleg

"Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Sjá meira