Ólöf Skaftadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum.

Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur

Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann

Vont að missa nafnið og húsið

Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum.

Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri

Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því.

Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað

Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna.

Sjá meira