Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 8.3.2025 07:00
Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Það getur verið gott að vera eineggja tvíburi en það gefur þó ekki viðkomandi rétt á því að svindla í íþróttum. 7.3.2025 23:17
West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins West Ham á árinu 2024 kostaði sitt og það sýnir líka ný úttekt Knattspyrnusambands Evrópu. 7.3.2025 22:32
Amman fékk að hitta Steph Curry Steph Curry setti ekki aðeins á svið sýningu fyrir einn sinn elsta aðdáenda heldur gaf henni einnig áritaða treyju eftir leikinn. 7.3.2025 22:01
Skagamenn upp í Bónus deild karla ÍA tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en liðið tryggði sér þá sigur í 1. deildinni. Efsta liðið fer beint upp en hitt lausa sætið er undir í úrslitakeppninni. 7.3.2025 21:08
Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson gátu ekki spilað með liði Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta vegna meiðsla en það kom ekki í veg fyrir að liðið jók forskot sitt á toppnum. 7.3.2025 20:44
Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 7.3.2025 19:47
Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. 7.3.2025 19:35
Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur verið hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið á nýju ári. Höjlund byrjaði á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en tókst ekki að skora. 7.3.2025 18:15
Cadillac verður með lið í formúlu 1 Formúla 1 hefur staðfest að Cadillac verði ellefta liðið í heimsmeistarakeppni formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu. 7.3.2025 18:00