Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er á ferðinni í æfingaferð með sádi-arabíska liði sínu í Ölpunum og koma hans til Austurríkis hefur ekki farið framhjá ungum heimamönnum. 29.7.2025 07:31
Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. 29.7.2025 06:30
Nýtt útlit hjá Guardiola Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð. 28.7.2025 17:17
Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. 28.7.2025 16:32
Nýtt undrabarn hjá Arsenal Þetta var góð helgi fyrir Arsenal því félagið er loksins kominn með alvöru níu eftir kaupin á Viktor Gyökeres. Liðið vann líka sigur á Newcastle United og heldur því áfram að vinna leiki sína á undirbúningstímabilinu. Þrátt fyrir þetta eru margir stuðningsmenn Arsenal að ræða allt annað eftir þessa helgi. 28.7.2025 16:03
Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. 28.7.2025 14:31
Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Patrekur Orri Guðjónsson átti ótrúlegan leik í íslensku F-deildinni í fótbolta um helgina. 28.7.2025 13:45
Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Tilfinningarnar voru miklar hjá Marko Arnautovic og báru hann hreinlega ofurliði þegar hann mætti á blaðamannafund sem nýr leikmaður Rauðu Stjörnunnar frá Belgrad. 28.7.2025 12:32
Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 28.7.2025 12:00
NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. 28.7.2025 11:32