Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. 22.12.2024 09:01
Dana áberandi í síðasta leik ársins Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu góðan útisigur í dag í norsku b-deildinni en þetta var síðasti leikur liðsins á árinu 2024. 21.12.2024 16:28
Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Úkraínumaðurinn Oleksandr Usyk og Bretinn Tyson Fury mætast í kvöld í hnefaleikahringum í annað skiptið á árinu 2024. Usyk vann í vor en Fury er kominn til baka í hefndarhug. 21.12.2024 16:02
Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.12.2024 15:13
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. 21.12.2024 15:02
Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa í sjötta sinn í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið tapaði 2-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.12.2024 15:00
Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. 21.12.2024 14:24
Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. 21.12.2024 13:53
Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. 21.12.2024 13:32
Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni 21.12.2024 13:02