Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guardiola birtist ó­vænt á bóka­safni í Osló

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu.

Setti soninn sinn ofan í bikarinn

Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina.

Var mörgum sinnum við það að gefast upp

Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni.

Cecilía Rán valin í lið um­ferðarinnar

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Seríu A um helgina en hún er á láni hjá ítalska félaginu Internazionale frá þýska félaginu Bayern München.

„Eitt­hvað sem ég gat ekki sagt nei við“

Jón Dagur Þorsteinsson var hetja íslenska landsliðsins síðasta vor þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Englendingum á Wembley. Nú er komið að næsta verkefni landsliðsins.

Sjá meira