Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. 5.4.2025 10:15
Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Metið sem fáir bjuggust við að yrði einhvern tímann slegið er við það að falla. Við erum að tala um markametið í NHL-deildinni í íshokkí. 5.4.2025 09:31
Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. 5.4.2025 09:16
Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir það út í hött að halda því fram að liðið hans geti orðið enskur meistari á næstu leiktíð. 5.4.2025 07:03
Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 5.4.2025 06:02
Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. 4.4.2025 23:16
„Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. 4.4.2025 22:32
Finnur Freyr framlengdi til 2028 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Vals í karlakörfunni, verður áfram þjálfari Valsliðsins næstu árin. 4.4.2025 22:02
Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. 4.4.2025 21:30
FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri FH og Fram fögnuðu sigri í kvöld þegar úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta fór af stað. 4.4.2025 21:14
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent