Albert skoraði á móti gömlu félögunum Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1. 2.2.2025 15:55
Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon Rafn Valdimarsson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann og félagar hans urðu að sætta sig við tap á heimavelli. 2.2.2025 15:52
Frakkar tryggðu sér bronsið Frakkland varð í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir 35-34 sigur á Portúgal í leiknum um þriðja sætið. 2.2.2025 15:45
Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag. 2.2.2025 15:31
Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Tvö efstu lið Bónus deildar karla í körfubolta mætast í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og þetta er því hálfgerður úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. 2.2.2025 14:00
Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.2.2025 12:56
Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. 2.2.2025 12:30
Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu fá það krefjandi verkefni í dag að verða fyrsta liðið frá árinu 2017 til að vinna Dani á heimsmeistaramóti. 2.2.2025 12:15
Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur verið duglegur að finna liðsfélaga sína í EuroLeague deildinni í vetur. 2.2.2025 12:01
Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. 2.2.2025 11:56