„Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. 6.3.2025 21:31
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. 6.3.2025 19:57
Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. 6.3.2025 19:43
Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 6.3.2025 19:40
Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. 6.3.2025 19:21
Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.3.2025 19:09
Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. 6.3.2025 18:11
Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 6.3.2025 18:00
Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. 6.3.2025 07:02
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. 6.3.2025 06:31