„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. 3.1.2025 10:01
Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. 3.1.2025 09:31
Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Framtíð Marcus Rashford hjá Manchester United er í uppnámi en það verður ekki auðvelt að finna félag sem hefur efni á honum og launum hans. 3.1.2025 08:32
Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Íslenska knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir þurfti að skilja syni sína eftir á Íslandi þegar hún fór aftur til vinnu sinnar í Englandi. 3.1.2025 07:30
Fótbrotnaði í NBA leik Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. 3.1.2025 07:12
„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. 3.1.2025 06:42
Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Íranska landsliðsmanninum Ramin Rezaeian var ekki sýnd mikil miskunn í heimalandinu vegna að því virtist sakleysislegs faðmlags hans fyrir leik í írönsku deildinni. 3.1.2025 06:30
Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Conor McGregor og Logan Paul hafa samþykkt að mætast í hnefaleikahringnum á þessu ári en aðeins UFC getur komið í veg fyrir það að af bardaganum verði. 2.1.2025 15:03
Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. 2.1.2025 13:00
Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Saquon Barkley, hlaupari Philadelphia Eagles, á möguleika á því að bæta eitt virtasta og eftirsóttasta metið í NFL-deildinni en nú lítur út fyrir það að hann fái hreinlega ekki tækifæri til þess. 2.1.2025 12:00