Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fót­brotnaði í NBA leik

Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni.

„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“

Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu

Íranska landsliðsmanninum Ramin Rezaeian var ekki sýnd mikil miskunn í heimalandinu vegna að því virtist sakleysislegs faðmlags hans fyrir leik í írönsku deildinni.

Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar

Stuðningsmenn Arsenal ættu að fagna því að Gabriel Jesus sé búinn að grafa upp skotskóna sína því það boðar svo sannarlega gott fyrir hans lið.

Sjá meira