Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. 4.3.2025 18:03
Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Bandaríski körfuboltamaðurinn Kyrie Irving spilar ekki meira með Dallas Mavericks liðinu á þessu tímabili í NBA deildinni í körfubolta. 4.3.2025 17:19
Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði mikilvægan leik í Meistaradeild Asíu í gær. Það var mjög sérstök ástæða fyrir því. 4.3.2025 07:03
Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Framherji kvennaliðs Manchester United ber félaginu ekki góða söguna og hefur tjáð sig um slæma upplifun sína á samfélagsmiðlum. 4.3.2025 06:31
Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 4.3.2025 06:03
Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótboltaleikjum hefur nú verið aflýst af mörgum mismunandi ástæðum í gegnum tíðina en það er ekki oft sem ástæðan er sú sem orsakaði það að leikur í þýsku neðri deildunum fór ekki fram um helgina. 3.3.2025 23:30
„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. 3.3.2025 23:00
Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Lionel Messi missti af síðasta leik Inter Miami í MLS-deildinni en það kom ekki að sök þökk sé hetjudáðum góðs vinar hans frá Úrúgvæ. 3.3.2025 22:33
Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. 3.3.2025 22:24
Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. 3.3.2025 21:40