Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Þegar Chelsea fékk enska vængmanninn Jadon Sancho lánaðan frá Manchester United síðasta sumar var það undir þeim formerkjum að Lundúnaliðið myndi kaupa leikmanninn að loknu yfirstandandi tímabili. Chelsea hefur nú skipt um skoðun og er tilbúið að borga sekt frekar en að festa kaup á leikmanninum. 20.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Ísland leikur í dag sinn fyrsta A-landsleik karla í knattspyrnu undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Það er ein af fjölmörgum beinum útsendingum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.3.2025 06:01
Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Leikmannasamtök efstu deilda á Englandi, PFA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öryggi kvenkyns leikmanna sé ógnað sökum slæmra vallaraðstæðna í stórleikjum. 19.3.2025 23:01
Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Manchester City gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea 2-0 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn kom á óvart þar sem Man City rak nýverið þjálfara sinn og fátt virðist ætla að stöðva Chelsea á leið sinni að enn einum Englandsmeistaratitlinum. 19.3.2025 22:05
Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Al Qadsiah þegar liðið mætti Al Ahli í úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Sádi-Arabíu. Eftir að komast yfir máttu Sara Björk og stöllur þola súrt 2-1 tap. 19.3.2025 21:45
Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Þegar ein umferð er eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta geta enn þrjú lið staðið uppi sem deildarmeistari. Á sama tíma er spennan gríðarleg á botni deildarinnar þó svo að Fjölnir sé fallið. Liðið sem endar í 11. sæti fer í umspil um að halda sæti sínu. 19.3.2025 21:30
Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Andra Jacobsen var allt í öllu þegar Blomberg-Lippe lagði Thuringer í efstu deild kvenna í þýska handboltanum. Aldís Ásta Heimisdóttir er deildarmeistari í Svíþjóð. 19.3.2025 21:17
Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir hóf viðureign Wolfsburg og Evrópumeistara Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á varamannabekknum. Staðan var 3-0 gestunum frá Katalóníu í vil þegar hún loks kom inn á. Leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. 19.3.2025 20:00
„Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19.3.2025 18:19
Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Jean-Philippe Mateta, leikmaður Crystal Palace, sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi viljað halda leik áfram eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, gerði sitt besta til að gata andlit franska framherjans. 19.3.2025 07:00