Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. 3.2.2025 19:00
Martínez með slitið krossband Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili meira á þessu ári. 3.2.2025 18:30
Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Hinn 27 ára gamli Marcus Rashford segir það hafa verið auðvelt val að fara til Aston Villa á láni. 3.2.2025 17:45
Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Hreiðar Levý Guðmundsson, fasteignasali og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, gefur ekki mikið fyrir skrif Víðis Sigurðssonar hjá Morgunblaðinu þar sem hann ræðir aðkomu Gunnars Magnússonar að sigri Króatíu á Íslamdi á HM í handbolta. 31.1.2025 07:01
Dagskráin í dag: Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni og stórleikur í Vesturbænum Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 31.1.2025 06:00
KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val KR er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu árið 2025. KR lagði Val 3-0 í úrslitaleik sem fór í Egilshöll fyrr í kvöld. 30.1.2025 22:46
Lærisveinar Solskjær úr leik Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar. 30.1.2025 22:42
Dagur og lærisveinar hans í úrslit Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Króatíu eru komnir í úrslit HM karla í handbolta eftir frækinn sigur á Frökkum. 30.1.2025 21:51
Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Martin Hermansson skoraði 11 stig og gaf jafn margar stoðsendingar í sjaldséðum sigri Alba Berlín í Evrópudeildinni í körfubolta. 30.1.2025 21:25
Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. 30.1.2025 20:02