Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Arnar Gunnlaugsson stýrði í dag sinni fyrstu æfingu sem þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu. Knattspyrnusamband Íslands hefur birt myndir af æfingunni þar sem gleðin var við völd. 17.3.2025 23:15
Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur heldur betur svarað gagnrýnendum sínum með frábærri frammistöðu á vellinum. Hann segist gera hlutina eftir sínu höfði. 17.3.2025 22:32
Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Breiðablik, ríkjandi Íslandsmeistari karla í fótbolta, er um þessar mundir í æfingaferð erlendis. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá Þorleif Úlfarsson, uppalinn Blika, sem hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum og Ungverjalandi. 17.3.2025 21:47
Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Deildarkeppni 1. deildar karla í körfubolta er nú lokið. Fyrir lokaumferðina var ljóst að ÍA væru deildarmeistarar og myndu leika í Bónus-deildinni á næstu leiktíð. Liðin í 2. til 9. sæti fara í úrslitakeppnina um hitt sætið sem í boði er í Bónus-deildinni. 17.3.2025 21:16
Leifur Andri leggur skóna á hilluna Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna. Hann mun því ekki spila með HK í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Frá þessu greindi félagið á mánudagskvöld. 17.3.2025 20:30
María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins María Catharína Ólafsdóttir Gros skoraði eina mark Linköping í 1-0 sigri á Malmö í riðlakeppni sænsku bikarkeppni kvenna í fótbolta. Þá skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir sárabótarmark í 2-1 tapi Vaxjö gegn Rosengård. 17.3.2025 20:04
Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Argentína mætir Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppni HM karla í knattspyrnu síðar í mánuðinum. Argentínumenn þurfa að knýja fram sigur án fyrirliða síns Lionel Messi. 17.3.2025 19:15
Frá Króknum á Hlíðarenda Framherjinn Jordyn Rhodes hefur samið við Val um og mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Hún þekkir vel til hér á landi eftir að skora 13 mörk í 22 leikjum fyrir Tindastól á síðustu leiktíð. 17.3.2025 18:16
Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Hinn þrítugi Simon Hjalmar Friedel Tibbling er við það að ganga í raðir Fram. Á hann að styrkja miðsvæði liðsins í Bestu deild karla í knattspyrnu. 17.3.2025 17:45
Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Darren Lewis, aðstoðarritstjóri Daily Mirror, ræddi málefni Jack Grealish og Marcus Rashford á Sky Sports nýverið. Hann segir að ef myndir hefðu náðst af Rashford við drykkju líkt og þær sem birtust af Grealish nýverið þá hefði Rashford verið gerður að engu. 10.3.2025 07:01