Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. 18.4.2025 23:31
Lena Margrét til Svíþjóðar Lena Margrét Valdimarsdóttir mun ganga í raðir sænska efstu deildarliðsins Skara HF frá Fram þegar tímabilinu hér heima lýkur. 18.4.2025 22:46
Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið og þó Los Angeles Lakers séu ekki talið það líklegt til að fara alla leið þá virðist fjöldi fólks hafa sett pening á að Luka Doncić, LeBron James og Austin Reaves geti komið körfuboltaspekúlöntum á óvart. 18.4.2025 22:01
Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Leeds United og Burnely eru skrefi nær því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 91 stig og fimm stiga forystu á Sheffield United sem er í 3. sæti. 18.4.2025 21:00
Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvennu í 8-0 sigri Al Qadsiah á Al Taraji í efstu deild Sádi-Arabíu. 18.4.2025 20:30
KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Kvennalið KR í körfubolta er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bónus-deild kvenna á næstu leiktíð eftir sigur á Hamar/Þór. 18.4.2025 19:37
Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Stjarnan lenti í gríðarlegum vandræðum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Á endanum unnu Garðbæingar 5-3 sigur í framlengingu. 18.4.2025 19:20
Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld. 18.4.2025 18:52
Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson var magnaður þegar Sporting Lissabon komst í undanúrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handbolta. 18.4.2025 18:15
Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. 18.4.2025 18:05