Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í kjölfar þess að Finninn Pekka Salminen var á dögunum ráðinn nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, til næstu fjögurra ára, hafa þrír öflugir Íslendingar verið ráðnir til að aðstoða hann. 10.4.2025 17:01
Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. 10.4.2025 14:44
Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi „Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld. 10.4.2025 14:31
Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 9.4.2025 11:02
Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Eftir að Stefán Ingi Sigurðarson hafði farið illa með lið Molde í fyrradag sá þjálfari Molde, Per-Mathias Högmo, sig tilneyddan til að greiða kröfu frá ósáttum stuðningsmanni. 8.4.2025 11:00
Of ungur til að auglýsa veðmál Þegar Jeremy Monga kom inn á fyrir Leicester gegn Newcastle í gærkvöld var hann í fagurblárri treyju án nokkurrar auglýsingar framan á búningnum, öfugt við alla liðsfélaga sína. 8.4.2025 10:30
Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést NHL-íshokkímaðurinn Johnny Gaudreau varð í síðustu viku pabbi, sjö mánuðum eftir að hann lést í hræðilegu slysi. 8.4.2025 09:30
Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Yfir hundrað þúsund fylgjendur svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta á Instagram fengu að sjá hvað Íslendingar í miðborg Reykjavíkur höfðu að segja fyrir stórleikinn á Þróttarvelli í kvöld. 8.4.2025 08:34
Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Menn voru ekki sammála um það í Stúkunni á Stöð 2 Sport hvort að mark Örvars Eggertssonar fyrir Stjörnuna gegn FH í gær, í Bestu deildinni, gæti virkilega hafa átt að standa. Umræðuna og mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. 8.4.2025 07:37
Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. 4.4.2025 21:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp