Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins. 8.8.2024 21:32
Stjörnuleikur Curry bjargaði Bandaríkjamönnum Stórleikur Steph Curry kom í veg fyrir sigur Serba gegn Bandaríkjamönnum í undanúrslitum körfuboltans á Ólympíuleikunum. Serbar leiddu nær allan tímann en gáfu eftir undir lokin. 8.8.2024 20:56
Vann brons með Covid Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. 8.8.2024 20:23
Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. 8.8.2024 19:34
Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8.8.2024 19:22
Bronsið til Marokkó eftir upprúllun Marokkó tryggði sér í dag bronsverðlaun í knattspyrnu á Ólympíuleikunum eftir risasigur gegn Egyptum í bronsleiknum. 8.8.2024 17:59
Frakkar í úrslit eftir spennuleik Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Þjóðverjum í spennuleik. Í kvöld ræðst hvort það verða Bandaríkjamenn eða Serbar sem mæta Frökkum í úrslitum. 8.8.2024 17:48
„Getur ennþá orðið stórkostlegt tímabil“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga var svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Shamrock Rovers í gær sem þýðir að Víkingar eru úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Hann sagði að það hafi verið erfitt að koma inn í búningsklefa eftir leik. 17.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Upphitun fyrir Opna breska Opna breska meistaramótið í golfi er handan við hornið. Mótið sjálft hefst á morgun og verður sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Sport alla fjóra keppnisdagana. 17.7.2024 06:01
Einn sá skrautlegasti mættur á Opna breska Bandaríski kylfingurinn John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið í golfi en Daly er enn einn lítríkasti kylfingurinn í golfheiminum. 16.7.2024 23:15