Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. 16.7.2024 22:31
Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 16.7.2024 21:45
Englendingar á EM en Svíar og Norðmenn þurfa í umspil Bæði Svíar og Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. Undankeppninni lauk í kvöld þar sem Englendingar og Svíar háðu harða baráttu um beint sæti í lokakeppninni. 16.7.2024 20:30
„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16.7.2024 19:17
Fjör hjá Víkingum í Dublin Víkingur mætir Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í Dublin í kvöld. Mikið fjör er hjá stuðningsmönnum Víkinga í Dublin. 16.7.2024 18:01
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. 14.7.2024 09:01
„Ekki vera þessi heimski náungi“ Ansi sérstakt atvik átti sér stað í Tour de France hjólreiðakeppninni í dag þegar áhorfandi hljóp inn á brautina og truflaði forystusauð keppninnar á nokkuð frumlegan hátt. 14.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Botnslagur í Bestu deildinni Vestri og KA mætast í botnslag Bestu deildarinnar á Ísafirði í dag. Þá verður sýnt beint frá bandarísku LPGA mótaröðinni í golfi. 14.7.2024 06:01
„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. 13.7.2024 23:15
Norðmenn tryggðu Íslandi sæti í 8-liða úrslitum Íslenska U20-ára landslið karla í handknattleik er komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Slóveníu. Þetta varð ljóst eftir sigur Norðmanna á Ungverjum í kvöld. 13.7.2024 22:46