Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er ekki boð­legt finnst mér“

Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir vinnubrögð KKÍ vegna máls DeAndre Kane leikmanns Grindavíkur. Formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur tjáði sig einnig um málið á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

„Þurfum að fá fleiri hjól undir bílinn“

Benedikt Guðmundsson sagði mikið af mistökum hafa einkennt leik Njarðvíkur og Vals í dag. Hann sagði aðra leikmenn eiga að geta tekið við keflinu ef Chaz Williams á ekki sinn besta dag.

Luton mis­tókst að koma sér úr fall­sæti

Everton og Luton gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust á Kenilworth Road leikvanginum í kvöld. Luton er því enn í fallsæti þegar liðið á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá meira