„Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 21:54 Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Vísir/Anton Brink Sölvi Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Hann sagði frammistöðu Víkinga í dag ólíka því sem þeir eru vanir að sýna. „Það er mikið svekkelsi. Við ætluðum okkur þrjú stig í dag og ætluðum okkur að sýna betri framimstöðu. Þá er ég sérstklega að tala um fyrri hálfleikinn, við vorum bara ekki mættir til leiks þar,“ sagði Sölvi þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Fyrri hálfleikur Víkinga var ekki góður og gerði Sölvi meðal annars fjórar breytingar að honum loknum. „Við vorum alltof mjúkir, töpuðum held ég öllum návígjum úti á vellinum. Það var skrýtið að horfa upp á þetta. Þetta er svo langt frá því sem við erum vanir frá okkar liði þar sem við erum að mæta í einvígin. Við höfðum gott fordæmi frá síðasta leik úti í Tallinn, fyrri hálfleikur varð bara okkur að falli í dag.“ Hann sagðist ætla að vona að menn hefðu ekki verið að spara sig fyrir næstu leiki en Víkingar spila í Sambandsdeildinni á fimmtudag og eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti í riðlakeppni þeirrar keppni. „Það á ekki að vera þannig, alls ekki. Við erum alveg í nógu góðu standi og með nógu stóran hóp til að skipta ef menn eru þreyttir. Þannig að það er ekki skýringin, við erum með fulla orku og það á ekki að vera hugarfarið að hvíla eða spara þig í einhverjum leik.“ „Við vissum að við værum að mæta hörkuliði sem er í toppnum og þú hefur ekkert efni á því að spara þig í þannig leikjum. Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig,“ bætti Sölvi við en Víkingur og Breiðablik eru nú jöfn að stigum á toppi Bestu deildarinnar eftir sigur Blika á Fram í Kópavoginum í kvöld. Besta deild karla Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sjá meira
„Það er mikið svekkelsi. Við ætluðum okkur þrjú stig í dag og ætluðum okkur að sýna betri framimstöðu. Þá er ég sérstklega að tala um fyrri hálfleikinn, við vorum bara ekki mættir til leiks þar,“ sagði Sölvi þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Fyrri hálfleikur Víkinga var ekki góður og gerði Sölvi meðal annars fjórar breytingar að honum loknum. „Við vorum alltof mjúkir, töpuðum held ég öllum návígjum úti á vellinum. Það var skrýtið að horfa upp á þetta. Þetta er svo langt frá því sem við erum vanir frá okkar liði þar sem við erum að mæta í einvígin. Við höfðum gott fordæmi frá síðasta leik úti í Tallinn, fyrri hálfleikur varð bara okkur að falli í dag.“ Hann sagðist ætla að vona að menn hefðu ekki verið að spara sig fyrir næstu leiki en Víkingar spila í Sambandsdeildinni á fimmtudag og eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti í riðlakeppni þeirrar keppni. „Það á ekki að vera þannig, alls ekki. Við erum alveg í nógu góðu standi og með nógu stóran hóp til að skipta ef menn eru þreyttir. Þannig að það er ekki skýringin, við erum með fulla orku og það á ekki að vera hugarfarið að hvíla eða spara þig í einhverjum leik.“ „Við vissum að við værum að mæta hörkuliði sem er í toppnum og þú hefur ekkert efni á því að spara þig í þannig leikjum. Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig,“ bætti Sölvi við en Víkingur og Breiðablik eru nú jöfn að stigum á toppi Bestu deildarinnar eftir sigur Blika á Fram í Kópavoginum í kvöld.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sjá meira