„Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. 14.4.2024 22:39
Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. 14.4.2024 21:15
„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. 11.4.2024 22:12
„Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. 11.4.2024 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. 11.4.2024 20:59
Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. 7.4.2024 16:35
Allt jafnt í fallslag Íslendingaliðanna Það var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Eupen tók á móti Kortrijk í umspili um fall niður um deild í belgísku úrvalsdeildinni. 7.4.2024 16:11
Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag. 7.4.2024 15:37
Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. 7.4.2024 14:27
Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. 7.4.2024 13:30