Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Raf­magn tekið af Grinda­vík

Rafmagn var tekið af í Grindavík rétt í þessu en á vefmyndavélum sést að ljós í bænum hafa slokknað.

„Þetta er ó­trú­legt“

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg.

Læri­sveinar Freys unnu sigur á stór­liðinu

Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar.

„Ég væri heima núna ef ég mætti það“

Íbúi í Grindavík sem var heima hjá sér þegar byrjaði að gjósa segir að engir jarðskjálftakippir hafi fundist áður en gosið hófst. Hann segir að hann væri heima hjá sér núna ef hann mætti. 

Til­þrif vikunnar í Subway-deildinni

20. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær með sigri Grindavíkur á Val. Venju samkvæmt var farið yfir tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöld.

„Það er verið að rýma Grinda­vík“

Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið í loftið yfir gossvæðið á Reykjanesi til að afla upplýsinga um eldgosið sem hófst á níunda tímanum. Verið er að lýsa yfir neyðarstigi á svæðinu.

Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von

ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni.

Sjá meira