Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. 12.11.2023 13:01
Náðu ekki verðlaunasæti í Norðurlandamótinu Þrjú íslensk lið kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Íslensku liðin náðu ekki verðlaunasæti á mótinu að þessu sinni. 12.11.2023 12:30
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. 12.11.2023 11:46
Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. 12.11.2023 11:15
„Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. 12.11.2023 10:30
Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. 12.11.2023 09:33
„VAR hafði rétt fyrir sér“ Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær. 12.11.2023 08:01
„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. 12.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og NFL í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og flesta sunnudaga. Fimm leikir í Serie A verða í beinni og þar á meðal Rómarslagur Lazio og Roma. 12.11.2023 06:02
Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. 11.11.2023 23:31