Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 1-1 | Eyjamenn fylgdu Keflvíkingum niður um deild ÍBV er fallið niður í Lengjudeildina eftir 1-1 jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Bestu deildarinnar í dag. Bæði lið lið munu leika í næst efstu deild á næsta tímabili. 7.10.2023 13:16
Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. 5.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. 5.10.2023 06:01
Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. 4.10.2023 23:33
Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. 4.10.2023 23:01
Pep hrósaði ungstirninu: „Hann skilur alltaf hvað er að gerast“ Pep Guardiola var afar ánægður með frammistöðu hans manna í Manchester City í kvöld. Liðið gerði góða ferð til Leipzig og vann 3-1 sigur. 4.10.2023 22:30
Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. 4.10.2023 22:01
Öruggur sigur Fram í grannaslagnum Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu. 4.10.2023 21:46
Lewandowski meiddist í sigri Barca | Lazio sótti sigur til Skotlands Barcelona gerði góða ferð til Portúgal í kvöld þegar liðið vann sigur á Porto í Meistaradeildinni. VAR var í stóru hlutverki í leikjum kvöldsins. 4.10.2023 21:27
Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. 4.10.2023 20:00