Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 06:01 Breiðablik verður í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira