„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. 18.12.2024 09:32
Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Á laugardaginn fór fram úrslitaviðureignin í Kviss þegar Valur og Fram mættust í vægast sagt spennandi viðureign. 17.12.2024 16:47
Minntust eiginkonu Mardle Nú stendur yfir heimsmeistaramótið í pílu og fer mótið fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sky Sport heldur utan um útsendingar frá mótinu en mótið sjálft er sýnd á Vodafone Sport og Viaplay her á landi. 17.12.2024 16:31
Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. 17.12.2024 15:47
Draumurinn að spila fyrir Liverpool Benóný Breki segist vera spenntur fyrir því að fá tækifærið í enska boltanum og stefnir enn hærra sem atvinnumaður á Englandi. 17.12.2024 11:00
Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16.12.2024 16:01
Ræddu stóra LeBron James og P. Diddy málið Körfuboltagoðsögnin LeBron James hefur verið fjarverandi í átta daga í NBA deildinni. Hann mætti aftur til leiks í nótt með liðinu. 16.12.2024 15:46
Ho You Fat og Jolly á heimleið Steeve Ho You Fat og Tyson Jolly eiga aðeins eftir að spila einn leik í viðbót með Haukum og síðan fara þeir frá félaginu. 16.12.2024 15:01
„Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. 12.12.2024 11:00
Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 11.12.2024 11:33