Þorbjörn Þórðarson

Nýjustu greinar eftir höfund

AGS segir að efling fjármálaeftirlits eigi að vera í forgangi

Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að það eigi að vera í algjörum forgangi hjá íslenskum stjórnvöldum að styrkja eftirlit með fjármálamarkaðnum. Þá sé æskilegt að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Segir engan mun á upplifun notenda í ADSL og ljósleiðara í bréfi til Póst- og fjar

Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur sem rekur ljósleiðaraþjónustu heldur því fram í svarbréfi til Póst- og fjarskiptastofnunar að notendur verði ekki varið við neinn mun á fjarskiptaþjónustu um koparheimtaug (ADSL) og ljósleiðaraheimtaug. Þetta er á skjön við yfirlýsingar framkvæmdastjórans opinberlega og auglýsingar Gagnaveitunnar.

Hágæðasamfélag

Ísland er í 3. sæti af 128 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk samfélagslegra innviða.

Borgarlínan

Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt.

Útvíkkun valds

Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg.

25 grömm

Það hvernig draga eigi úr sykurneyslu er pólitísk spurning. Það er í eðli sínu stjórnlynt viðhorf að skattleggja mat sem er óhollur í þeim tilgangi að draga úr neyslu á honum.

Óskhyggja

Líklegt er að umræða um lögreglu- og öryggismál verði áberandi síðustu dagana í kosningabaráttunni fyrir bresku þingkosningarnar á fimmtudag.

Ótæk rök

Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam

Sjá meira