Sjúkrahúsin á Akureyri og Akranesi verða nýtt til að stytta biðlista Sjúkrahúsin á Akureyri og Akranesi verða nýtt til að vinna á biðlistum á Landspítalanum segir heilbrigðisráðherra. Hátt í sjö hundruð manns bíða eftir liðskiptiaðgerð. 15.5.2017 18:30
Óvíst hvenær kísilverið hefur starfsemi á ný Óvíst er hvenær ljósbogaofn í kísilveri United Silicon í Helguvík verður ræstur á ný en íbúar fá tilkynningu tveimur dögum áður en það gerist. 15.5.2017 14:54
Landlæknir telur samninga við einkaaðila einkennast af stefnuleysi Stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum er það óljós að hún býður upp á stefnuleysi í samningsgerð Sjúkratrygginga Íslands við einkaaðila í heilbrigðisþjónustu að mati landlæknis. Hann segist ekki geta séð að stofnunin hafi hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi í þessari samningsgerð. 12.5.2017 18:30
Kótilettufólkið Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins 11.5.2017 07:00
Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10.5.2017 18:45
Skrá áhafnir úti og greiða laun undir lögboðnu lágmarki Vinnumálastofnun, velferðarráðuneytið og Flugmálastjórn Íslands hafa ekki brugðist við ítrekuðum ábendingum ASÍ um að brotið sé á réttindum flugfreyja og flugþjóna hjá Primera Air. Flugfreyjufélag Íslands samþykkti einróma í dag verkfall hjá Primera Air frá 15. septemer næstkomandi. 9.5.2017 18:52
Fer með sjúklingana til Svíþjóðar vegna skorts á samningi en ríkið borgar Hópur Íslendinga fór í dag á vegum Klíníkurinnar í liðskiptiaðgerðir á einkasjúkrahúsi í Svíþjóð. Allur kostnaður vegna aðgerðanna verður greiddur af Sjúkratryggingum Íslands en stofnunin var ekki tilbúin að greiða fyrir nákvæmlega sömu aðgerð hér á landi hjá Klíníkinni í Ármúla. Dæmi um hvað kerfið er öfugsnúið, að sögn læknis sem framkvæmdi aðgerðirnar. 9.5.2017 18:04
IKEA-pólitík Macron er af sama sauðahúsi og Justin Trudeau og Barack Obama. Hann er með réttan kokteil af mælsku og sjarma. Stefnan er nógu mild og óljós þannig að flestir geta sætt sig við hana. 9.5.2017 09:11
Heilsa til sölu Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. 2.5.2017 07:00
Telur eðlilegt að einkafyrirtæki í heilbrigðisþjónustu hagnist á grundvelli samninga við ríkið Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. Ekki hefur verið brugðist við varnaðarorðum landlæknis um vöxt einkareksturs og einkavæðingar í heilbrigðisþjónustu. 30.4.2017 19:00