Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Mike Pence er langt frá því að vera sammála íslenskum stjórnvöldum um þungunarrof. 4.9.2019 20:00
Katrín ræddi um lífskjarasamninginn í Malmö Forsætisráðherra ávarpaði norræna verkalýðsþingið en komst þó heim að funda með varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 20:00
Aðstæður á Bahamaeyjum erfiðar fyrir björgunarteymi Björgunarteymi á Bahamaeyjum hafa varað við því að ástandið sé afar slæmt og að mikil þörf sé á erlendri mannúðaraðstoð. 3.9.2019 23:21
Erfið staða fyrir Johnson Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur ekki lengur meirihluta á þingi eftir að þingmaður Íhaldsflokksins gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. Þingforseti samþykkti að hefja neyðarumræður um útgönguna úr Evrópusambandinu. 3.9.2019 19:00
Hafnar því að hún vilji segja af sér Æðsti stjórnandi Hong Kong segist aldrei hafa boðið stjórnvöldum í Peking afsögn sína. Reuters birti upptöku þar sem heyra mátti hana tala um afsögn. 3.9.2019 19:00
Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3.9.2019 19:00
Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. 2.9.2019 20:00
Johnson vill ekki boða til kosninga Forsætisráðherra Bretlands vill að þingmenn felli frumvarp um að banna samningslausa útgöngu úr ESB. Vill ekki boða til nýrra þingkosninga. 2.9.2019 19:00
Styttist í Íslandsheimsókn Pence Varaforseti Bandaríkjanna mun funda með forsætisráðherra þegar hann kemur til landsins. Hitti forseta Póllands í dag og ferðaðist til Írlands. 2.9.2019 19:00
Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. 31.8.2019 15:00